VÖRUÞRÓUN OG GÆÐATRYGGING

Við höfum brennandi áhuga á að koma til móts við óskir viðskiptavina okkar og þarfir á sem bestan hátt og höldum því áfram stöðugri vöruþróun og alhliða gæðatryggingu.

Sannreyndar lausnir

Við notum gagnabestun til að búa til ákjósanlega hönnun og til að tryggja að allar nýþróaðar vörur séu prufaðar að fullu.

Framleiðsla er í höndum fagfólks og nýjar vörur er prufaðar í tilraunatanki til að sannreyna hönnun þeirra.
512m_pollock_stavsildtraal

Ekki hika við að hafa samband til að fá frekari upplýsingar!

HRAFN%20BJARNASON
Hrafn Bjarnason
Verkefnastjóri


+354 867 3662
hrafn@egersund.is